- haeb
eg er kominn til bandarikjanna eins og flestir vita.
ferdin gekk vel og tetta er mjog taegileg fjolskylda. hun er freka afsloppud eins og eg en ekki jafn lot og eg enda held eg ad fair seu tad.
eg for i dag i budir, og tessar budir eru ekki gerdar fyrir mann sem hefur aldrei getad akvedid sig hvort hann se ad fara inni eda ut ur skapnum, tad eru um 2000 skotegundir, eg endadi med puma.
tad er um 40` stiga hiti svo tedda er alveg kjorid fyrir mig.
eg skrifadi tetta i gaer eda fyrradag en i dag var fyrsti skoladagurinn hvert sem eg for ta var eg elskadur as always.eg sagdi teim ad hjalti tidi ast svo there is a lot of love there. Linda enskukennari myndi slatra enskukennarann herna hann hefur ekta texashreim eins og darlin i stadinn fyrir darling eg atti erfitt med ad halda aftur af hlatrinum tegar hun byrjadi ad tala en tid tekkid mig eg vill ekki skada tilfinningar annara (allavena ekki mikid) svo eg hlo ekki mikid. eg tok einn tima i grunnskola algebru tad var yndislegt ad vera bestur i staerdfraedi for once en eftir veturinn i mr er eg kominn med eithvad leidinlegt sem kallast metnadur svo eg akvad ad taka erfidari staerdfraedi. Bullid: eg kynntist fullt af krokkum sem voru ekkert tad vitlaus, to tau seu ekki jafn gafud og islendingar en teir eru natturlega ekki bara the master race eins og islendingar(daemi um hin hreina hvita kynstofn er fjolskyldan hans sverris: hann er af taelenskum aettum en sidan kom stokkbreytting tannig ad allir urdu ljoshaerdir og blaeygdir nema sverrir hann er ennta taelendingur enda a hann framtidina fyrir ser i ikea eins og svo margir. vonandi lidur ykkur vel a islandi kvedja hjalti. ps: sverrir tu verdur alltaf islendingur i minum augum.
4 Comments:
Hæjj, missti af þér á msn vegna þess að ég var í fjölskylduboði :/
Gaman að heyra að allir elska þig og þú ert hættur að bulla (þetta var auðvitað ekki kaldhæðni)
en sendu mér e-mail við tækifæri eða segðu mér að koma á msn þegar ég er ekki upptekin ;)
ciao
hahahahahaha þú verður að bulla meira, segðu að þú sért celeb á íslandi og að þú sért bróðir Magna i Rockstar.... þá dýrka þau þig... segðu að þú hafir kennt honum allt sem hann kann :D
Hey, gerðu eins og einhver japanskur gaur gerði, láttu alla kalla þig herra hjalti, segðu að það sé nafnið þitt, fast saman eins og mary-sue eða eitthvað! :D
hjalti ég elska þig
Post a Comment
<< Home