Hæb góðan dag
Ég hef verið að pæla í því lengi hvað er að lifa lífinu hér eru nokkrar tillögur
1. Að eiga hummer og að vera útúr reiktur donut og eiga mjög djúpar samræður við sjálfan sig en engan annan.
2. Að vera ljóshærð/ur og bláeygð/ur með athyglisgáfu á við tómat og hafa jafn mikla orku til að hreyfa sig og 90 ára gaur í öndunarvél.
3. Að vera það sterk/ur og að það eru allir hræddir við mann og halda með Man United.
4. að vera það rík/ur að þú byrjir að gefa fátækum alla peningana þína þangað til að þú verður líka fátækur.
5. Að vera það gáfaður að þú vinnur fegurðarsamkeppni bara út á gáfunar(það er hægt)
6. að vera það falleg að þú fáir alltaf 10 í prófum "in some mysterious way".
7. Síðan er líka eitt að geta verðið það mikil perri að prestarnir í bandaríkjunum líta út fyrir að vera englar
Ég held að það verði erfitt að komast hjá því að velja 2 ég verð aldrei 4 ég held ég sé þegar 6 en draumurinn er að verða 5
ps: ég verð bara hræddur á að hugsa um 3
það er allt gott að frétta bæbæ
2 Comments:
góðar tillögur Hjalti! Mér líst sérstaklega vel á númer eitt...þar er sko toppnum fyrst náð ;)
góðar pælingar Hjalti. Þú ert án efa nr. 6 og 2 hahaha með athyglisgáfu á við tómat og hafa jafn mikla orku til að hreyfa sig og 90 ára gaur í öndunarvél einstakur húmor hér í gangi ég hló mig máttlausa.. ~=D
Post a Comment
<< Home