Mitt lif er alltaf ad verda serstakara og serstakara nu vilja hinir truudu menn ad eg fari i helgarferd med teim til ad laera meira um hvernig jesu getur breytt lifi okkar, tetta er sem sagt heilatvottur ala amerika sem er ordid eitt af uppahaldinu minu herna og tad besta vid bandarikin ad tu tarft ekki einu sinni ad fara i kirkju til ad sma heilatvott nei teir gefa ter tad fritt tu tarft ekkert ad hafa fyrir tvi,en ja tetta folk vill ad vid hofum svona rolegheitar kaffibod med gudi tar sem vid getum talad um hvad sem vid viljum, en ja a seinasta fostudag vorum vid ad lesa i bibliunni og hann sagdi lukas eda eithad 12:13 og eg spurdi hvar tad vaeri og ta sagdi einn af gaurunum eg se ad sumir hafa ekki verid ad halda einka kaffibod med gudi og eg vard nu ad vidurkenna syndir minar tannig ad eg sagdi o you got me on that one, og sami gaurinn er alltaf ad koma med athugasemd einsog: stundum lidur mer eins og eg se sa eini herna i tessum klubbi sem er ad reyna ad lifa kristnu lifi. og mig langar svo ad segja I feel your pain, en eg er of hraeddur um ad tad komist upp mig sem syndara af guds nad. Eins og teir badu mig ad utskyra hvernig drottinn hjalpadi mer til ad verda ekki eigingjarn og hugsa ekki bara um sjalfan mig tad var fatt um svor eg sagdi eithvad kjafaedi og eg hikadi svona 10 sinnum i leit af ordum.
En ja fra minum kirkjulegum sidum i annad eg kynntist amerikonskum strak af norskum aettum herna uti og hann er vist af konunglegum norskum aettum og eg sagdi honum audvitad ad eg vaeri af hinni miklu Asgerirssonum konunglega folkinu a islandi, sem hann trudi i svona halfa secontu en ja hann hefur mikinn ahuga a islandi og allskonar vikinga hlutum,(og tad eina sem honum vantar i safnid sitt er ljoshaerdur blaeygdur vikingur)
En ja eg for i afs PARTY sem var hreint magnad hapunkturinn i tessu party var tegar vid skiptum a gjofum og i amriska leiknum ta ma stela og audvitad nytti eg mer tann rett tegar ad tad kom ad mer og eg sagdi: spurningin er ekki hvort eg aetla ad stela heldur er hun hvort eg muni stela kureka styttunni fra Tjodverjanum eda skyndibitagjafakortinu fra norsaranum. og sidan sagdi eg: mer finnst eg of nakominn norsaranum svo eg aetala ad stela fra tjodverjanum.
og sidar var kureka styttunni stolid fra mer svo eg turfti ad velja gjof og viti menn eg fann minn eina og sanna mini me The Grinch eg get sagt tad an umhugsunar ad aldrei hefur nein "fadir" verid stoltari af barninu sinu. Fyrir allt tetta var eg og norskur gaur ad bera saman baekur okkar i blotsyrdum i donsku og islensku sem var frekar serstakt en tad kom mer a ovart hversu fallegt tad getur verid ad heyra donsku/norsku tvi an hins "idulfagra" danska hreim ta er frekar gaman ad tala og heyra donsku/norsku.
En ja jolin jolin jolin koma bratt...
Gledileg Jol ollsomul
Kv Hjalti
PS: eg mun byrja ad skrifa fyrir skolabladid a naestu onn ef tid sjaid i frettunum um mann sem var lokadur inn i texas fyrir ad legja George Bush i einelti ta er tad liklega eg.
2 Comments:
Hæ Haltalingur
Það er nú gott að Texasbúarnir séu að ná að gera úr þér "a real christian". Maður er nú bara orðin hræddur um að þú verir orðinn algerlega heilaþveginn þegar þú kemur heim.
Annars er ég alltaf á leiðinni að fara að hringja í þig, á hvaða tíma er best að hringja.
Kveðja frá uppáhaldssystur þinni (þú átt nú alveg að vita hver það er) og Spottunnu sem er alltaf úti í glugga að bíða eftir jólasveininum
Hey Skinka hvað segir kallinn bible studying i never saw that coming en hey skemmtu þér vel og stay cool black bro
Post a Comment
<< Home