Gott fólk hvað er að gerast er fólk byrjað að hafa gaman af klassískri músik eða er það bara karen. Hún gekk svo langt að segja að hún gæti samið texta á við bestu píkupopp söngkonur þegar hún heyrði how could I breath without you með Leanne Rimes og sagði að það þyrfti bara að bæta inn í svona texta i love you eða don't go you will break my heart og þá væri kominn texti. hér með krefst ég þess að karen semji einn texta og ef hann er ekki góður þá verður hún að beygja sig undir vald píkupoppsins og viðurkenna yfirburði þess með því að segja að píkupopp sé betra en nokkur klassísk vitleysa
En hey svo ég hætti að nýðast á kareni þá ´hefur verið stofnað nýtt leynilfélag hinna útvöldu þar að segja Títanafélagið en ég hef ekki sagt skilið við folafélagið. þannig að takk fyrir að lesa þetta og gangi ykkur vel í dönskunni
5 Comments:
Neineinei Hjalti minn elsku besti, þú miskilur mig alveg!....mér finnst píkupopp allt í lagi, öll Britney Spears og Spice Girls lögin og allt það...Það er varla hægt að segja að Leanne Rimes sé píkupoppari...Mér finnst bara svona rólegar ballöður, sem fjalla um nákvæmlega ekki neitt, ótrúlega þreytandi...Hehe þig Jostein Gaarder ættuð að stofna félag og vernda heiður ballaða..:) Bara svo lengi sem það hafi ekki áhrif á starfsemi folfélagsins..!;)
Jostein Pedersen..
Oki þetta er þriðja kommentið sem ég skrifa hérna, hehe semsagt Hjalti tjékkaðu á Jostein Pedersen ;)
hehe, það var mikill einkahúmor í þessari færslu en fyndinn samt sem áður :P
sammó
Post a Comment
<< Home